Uncategorized

Ert þú með PCOS?

Kæri lesandi, ert þú með PCOS? Ég sé fyrir mér spyrjandi augnarráð þitt, því fæstir vita jú hvað skammstöfunin stendur fyrir. Reyndar hjálpar sjaldnast að útskýra skammstöfunina, Poly Cystic Ovary Syndrome, því heitið hringir heldur engum bjöllum. Að vissu leyti er sú staðreynd alveg mögnuð vegna þess að talið er að allt að 20% kvenna …

Ert þú með PCOS? Read More »

Rannsókn um reynslu íslenskra kvenna af því að greinast með fjölblöðrueggjastokkaheilkenni (PCOS): áhrif sjúkdóms á geðheilbrigði og viðhorf þeirra til heilbrigðisþjónustu

Árið 2021 kom út meistarrannsókn sem skoðaði reynslu íslenskra kvenna á því að greinast með fjölblöðrueggjastokkaheilkenni (PCOS) með áherslu á áhrif sjúkdóms á geðheilbrigði og viðhorf þeirra til heilbrigðisþjónustu. Var sú rannsókn framkvæmd af Rakel Birgisdóttur með leiðsögn frá Elísabetu Hjörleifsdóttur sem hluti af meistaranámi við Háskólan á Akureyri. Notast var við eigindlega rannsóknaraðferð með …

Rannsókn um reynslu íslenskra kvenna af því að greinast með fjölblöðrueggjastokkaheilkenni (PCOS): áhrif sjúkdóms á geðheilbrigði og viðhorf þeirra til heilbrigðisþjónustu Read More »

Á myndinni má sjá hlaupara samtakanna í RVK maraþoni 2022

Viltu hlaupa fyrir okkur: Við tökum þátt í Reykjavíkurmaraþoninu 2022

Nú eru nokkrir dagar í Reykjavíkurmaraþonið og við höfum skráð PCOS samtök Íslands á áheitasíðu Reykjavíkurmaraþonsins og áhugasöm geta hlaupið fyrir samtökin eða styrkt þá hlaupara sem ætla að mæta til leiks fyrir okkur. Skráningin fer fram hér: www.rmi.is en áheitasíðan er www.hlaupastyrkur.is Við þiggjum auðvitað allan góðan stuðning og hvetjum sem flest til að …

Viltu hlaupa fyrir okkur: Við tökum þátt í Reykjavíkurmaraþoninu 2022 Read More »