Hvað er Pcos

PCOS stendur fyrir Polycystic Ovarian Syndrom eða fjölblöðrueggjastokkaheilkenni á íslensku. Við fengum Guðmund Arason kvensjúkdómalækni, sem sérhæfir sig í innkirtlasjúkdómum kvenna og ófrjósemi og hefur unnið með fjölmörgum konum með PCOS, til þess að útskýra það í stuttu máli.  „PCOS heilkenni var fyrst lýst fyrir tæpum 90 árum síðan en það var ekki fyrr en …

Hvað er Pcos Read More »